vidubiology handbókin
Hugmyndafræðin á bak við vidubiology verkefnið er hér kynnt í 40 síðna bæklingi ásamt leiðbeiningum um verkefnið, reynslusögum og helstu niðurstöðum rannsókna.
Yfirlit yfir vidubiology
vidubiology nálgunin
Þrír verkefnahlutar vidubiology
Eyðublöð vegna leyfa
Spurningalistar fyrir nemendur og kennara áður en verkefnið er prófað
Spurningalistar fyrir nemendur og kennara eftir að verkefnið er prófað
1. Hluti: Að taka ljósmyndir (inngangsverkefni)
Verkefnablað fyrir kennara: „Plöntur og dýr á ólíkum árstíðum”
Verkefnablað fyrir nemendur: „Plöntur á ólíkum árstíðum”
Kennslumyndband „Að taka ljósmyndir“
2. Hluti: Ljósmyndasyrpur / hikmyndir / hægmyndir (milliverkefni)
Verkefnablað fyrir kennara: „Lífverur á hreyfingu”
Verkefnablað fyrir nemendur: „Lífverur á hreyfingu”
Tæknileiðbeiningar fyrir nemendur
Vinnusmiðja í Dýragarðinum í Chester, Englandi
Kennslumyndband „Að útbúa myndasögusyrpu með Windows/Android“
Kennslumyndband „Að útbúa myndasögusyrpu með Apple“
Kennslumyndband „Að útbúa hikmyndir (time-lapse) með forritinu Framelapse“
3. hluti: Heimildamynd og skapandi myndbönd (ítarlegt verkefni)
Verkefnablað fyrir kennara „Skapandi myndbönd”
Tæknileiðbeiningar fyrir nemendur „Myndbandsframleiðsla“
Kennarafræðsla
Fræðsluefni fyrir kennara (BG, EN, DE, IS)
Tilviksrannsóknir
Tilviksrannsóknir tengdar vidubiology verkefninu (BG, DE, EN, IS)